Myndir

Myndir segja oftast fleiri en þúsund orð, eru fræðandi, upplýsandi og hreyfa stundum við okkur. Hér getur þú litið aðeins í kringum þig í sýningarsölum Brúnás innréttinga að Ármúla 17a í Reykjavík og Miðási 9 á Egilsstöðum með því einu að smella á myndirnar. Sjáir þú eitthvað sem vekur áhuga þinn eða hreyfir við þér, hvetjum við þig að kynna þér málið frekar með því að hafa samband við þjónustufulltrúa okkar eða koma í heimsókn, þiggja kaffibolla og skoða þig um.

Egilsstaðir

Egilsstaðir

Skoðaðu myndir úr sýningarsal okkar á Egilsstöðum þar sem fyrirtækið er einnig með skrifstofur og tæknivædda framleiðslusali sína.

Reykjavík

Reykjavík

Skoðaðu myndir úr glæsilegum sýningarsal okkar í Reykjavík - hugmyndir fyrir eldhús, baðherbergi og skápa sem geta komið sér vel!

Verkstæði

Verkstæði

Hefur þú einhverntíma velt því fyrir þér hvernig trésmíðaverkstæði lítur út og hvað þar fer fram? Hér gefst tækifæri til að sjá.

HönnunarMars 2013

HönnunarMars 2013

Í tengslum við HönnunarMars 2013 kynnti Brúnás nýjar innréttingar í samstarfi við GO form hönnunarhús.

Litið til fortíðar

Litið til fortíðar

Sýnishorn af eldri innréttingum og efni úr bæklingum fortíðar, varpa skemmtilegu ljósi á söguna og benda á tímalausa hönnun Brúnás innréttinga.

Íslensk framleiðsla

Trésmíðaverkstæði Miðáss á Egilsstöðum, þar sem við smíðum Brúnás innréttingarnar er hátæknivinnustaður og einn sá best búni á landinu.

lesa meira

Íslensk hönnun

Allar Brúnás innréttingar eru íslensk hönnun og framleiddar hér á landi. Fagfólk okkar fylgir þér alla leið í hönnunarferlinu frá hugmynd að fullbúinni innréttingu.

lesa meira

3D teikningar

Við hönnum og teiknum innréttinguna fyrir þig. Þar með gerum við þér kleift að skoða mynd í þrívídd af innréttingunni og grandskoða allt, áður en þú ákveður þig!

lesa meira

Hafðu samband

Ármúli 17a,
105 Reykjavík
S: 588 99 33

Miðási 9,
700 Egilsstaðir
S: 470 1600

lesa meira