Myndir Gamalt og skemmtilegt

Íslensk hönnun - Íslensk framleiðsla.

Árið 1989 hófu Brúnás-innréttingar samstarf við hönnunarfyrirtækið GO Form við hönnun á innréttingum fyrir framleiðslu þess. Þau Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Oddgeir Þórðarson innanhússarkitektar átti fyrirtækið við þau farsælt samstarf í rúm 30 ár við hönnun á framleiðslu Brúnáss innréttinga.

Því miður hefur ekki gengið nógu vel að varðveita myndir í gegnum söguna af Brúnás innréttingum en gullkornin varðveitast þó hér og þar. Hér eru nokkur sýnishorn af eldri innréttingum og efni úr bæklingum fortíðar sem varpa skemmtilegu ljósi á söguna um leið og þær benda á tímalausa hönnun Brúnás innréttinga.

01
02
03
04
05
06
07
08
09
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21

Íslensk framleiðsla

Trésmíðaverkstæði Miðáss á Egilsstöðum, þar sem við smíðum Brúnás innréttingarnar er hátæknivinnustaður og einn sá best búni á landinu.

lesa meira

Íslensk hönnun

Allar Brúnás innréttingar eru íslensk hönnun og framleiddar hér á landi. Fagfólk okkar fylgir þér alla leið í hönnunarferlinu frá hugmynd að fullbúinni innréttingu.

lesa meira

3D teikningar

Við hönnum og teiknum innréttinguna fyrir þig. Þar með gerum við þér kleift að skoða mynd í þrívídd af innréttingunni og grandskoða allt, áður en þú ákveður þig!

lesa meira

Hafðu samband

Ármúli 17a,
105 Reykjavík
S: 588 99 33

Miðási 9,
700 Egilsstaðir
S: 470 1600

lesa meira