Myndir úr sýningarsal í Reykjavík

Skoðaðu myndir úr sýningarsal okkar í Reykjavík, að Ármúla 17a - hugmyndir fyrir eldhús, baðherbergi og skápa sem bíða þess að geta prýtt heimili þitt, bæta vinnuaðstöðu og fegra umhverfið.

Að Ármúla 17a í Reykjavík tekur glaðlegt og sérmenntað starfsfólk á móti þér og aðstoðar þig að finna lausnir við hæfi. Með einstöku teikniforriti, aðstoða þeir þig við að teikna upp drauma innréttinguna þína, hvort heldur er í eldhús, bað, þvottahús eða annað og leyfa þér að sjá eins nákvæmlega og mögulegt er hvernig útkoman gæti orðið. Sýningarsalurinn hjálpar þér svo við að sjá úrval þess sem við höfum að bjóða í lausnum, efnisvali og sérsmíði.

000
001a
002
003
004
005
006
007
008
009
010
011
012
012b
013
014
015
016
017
018
018b
019
020
021
022
023
024
025
026
027
029
030
031
032
033
034

Íslensk framleiðsla

Trésmíðaverkstæði Miðáss á Egilsstöðum, þar sem við smíðum Brúnás innréttingarnar er hátæknivinnustaður og einn sá best búni á landinu.

lesa meira

Íslensk hönnun

Allar Brúnás innréttingar eru íslensk hönnun og framleiddar hér á landi. Fagfólk okkar fylgir þér alla leið í hönnunarferlinu frá hugmynd að fullbúinni innréttingu.

lesa meira

3D teikningar

Við hönnum og teiknum innréttinguna fyrir þig. Þar með gerum við þér kleift að skoða mynd í þrívídd af innréttingunni og grandskoða allt, áður en þú ákveður þig!

lesa meira

Hafðu samband

Ármúli 17a,
105 Reykjavík
S: 588 99 33

Miðási 9,
700 Egilsstaðir
S: 470 1600

lesa meira