Myndir frá verkstæði á Egilsstöðum
Hefur þú einhverntíma velt því fyrir þér hvernig trésmíðaverkstæði lítur út og hvað þar fer fram? Hér gefst tækifæri til að kíkja aðeins inn á verkstæðið og sjá fólkið sem þar vinnur.
Innréttingaverksmiðja Miðáss á Egilsstöðum er búin fullkomnum framleiðslutækjum. Tölvustýring tryggir öryggi og stöðugleika í framleiðsluferlinu og hámaks nýtingu efnis, sem stuðlar að verndun umhverfisins og lægri framleiðslukostnaðar. Það er hinsvegar mannshöndin sem kemur að flestum þáttum ferlisins og tryggir að innréttingin verði eins og þú óskaðir þér.