Myndir frá verkstæði á Egilsstöðum

Hefur þú einhverntíma velt því fyrir þér hvernig trésmíðaverkstæði lítur út og hvað þar fer fram? Hér gefst tækifæri til að kíkja aðeins inn á verkstæðið og sjá fólkið sem þar vinnur.

Innréttingaverksmiðja Miðáss á Egilsstöðum er búin fullkomnum framleiðslutækjum. Tölvustýring tryggir öryggi og stöðugleika í framleiðsluferlinu og hámaks nýtingu efnis, sem stuðlar að verndun umhverfisins og lægri framleiðslukostnaðar. Það er hinsvegar mannshöndin sem kemur að flestum þáttum ferlisins og tryggir að innréttingin verði eins og þú óskaðir þér.

001
002
003
004
005
006
007
009
010
011
012
013
014
015
016
017
018
019
020
021
022
023
024
025
027
028
029
030
031
034
036
037
038
040
042
043
047
048

Íslensk framleiðsla

Trésmíðaverkstæði Miðáss á Egilsstöðum, þar sem við smíðum Brúnás innréttingarnar er hátæknivinnustaður og einn sá best búni á landinu.

lesa meira

Íslensk hönnun

Allar Brúnás innréttingar eru íslensk hönnun og framleiddar hér á landi. Fagfólk okkar fylgir þér alla leið í hönnunarferlinu frá hugmynd að fullbúinni innréttingu.

lesa meira

3D teikningar

Við hönnum og teiknum innréttinguna fyrir þig. Þar með gerum við þér kleift að skoða mynd í þrívídd af innréttingunni og grandskoða allt, áður en þú ákveður þig!

lesa meira

Hafðu samband

Ármúli 17a,
105 Reykjavík
S: 588 99 33

Miðási 9,
700 Egilsstaðir
S: 470 1600

lesa meira