Skoðaðu myndir úr sýningarsal okkar í Reykjavík, að Ármúla 17a - hugmyndir fyrir eldhús, baðherbergi og skápa sem bíða þess að geta prýtt heimili þitt, bæta vinnuaðstöðu og fegra umhverfið.
Að Ármúla 17a í Reykjavík tekur glaðlegt og sérmenntað starfsfólk á móti þér og aðstoðar þig að finna lausnir við hæfi. Með einstöku teikniforriti, aðstoða þeir þig við að teikna upp drauma innréttinguna þína, hvort heldur er í eldhús, bað, þvottahús eða annað og leyfa þér að sjá eins nákvæmlega og mögulegt er hvernig útkoman gæti orðið. Sýningarsalurinn hjálpar þér svo við að sjá úrval þess sem við höfum að bjóða í lausnum, efnisvali og sérsmíði.