Fullkominn hátækni vinnustaður
Innréttingaverksmiðja Miðáss á Egilsstöðum, þar sem Brúnás-innréttingarnar verða til, er búin fullkomnum framleiðslutækjum. Tölvustýring tryggir öryggi og stöðugleika í framleiðsluferlinu og hámarks nýtingu efnis, sem stuðlar að verndun umhverfisins og lægri framleiðslukostnaði.