Innréttingar

Við hönnum innréttinguna fyrir þig og gerum þér kleift að ganga um þrívíða mynd af nýja eldhúsinu, baðherberginu eða þvottahúsinu og skoða þig um, áður en þú ákveður þig!

Eldhús

Eldhús

Sérhannað elshús fyrir þig sem þú getur skoðað í þrívíðri teikningu sem gæðir hana lífi.

Baðherbergið

Baðherbergið

Viltu sjá framtíðar baðherbergið þitt? Hér getur þú fengið að líta á nokkrar tillögur.

Klæðaskápar

Klæðaskápar

Viltu sjá framtíðar baðherbergið þitt? Hér getur þú fengið að líta á nokkrar tillögur.

Þvottahús

Þvottahús

Við getum hjálpað þér að hanna þvottahúsið þannig að það verði fallegur og þægilegur vinnustaður.

Sjónvarpslausnir

Sjónvarpslausnir

Starfsfólk okkar er með fjölda hugmynda um hvernig best fer um sjónvarpið á heimilinu.

Innihurðir

Innihurðir

Brúnás smíðar einnig gæða innihurðir, með sérvöldum viðarspóni til að falla vel að öðrum innréttingum.

Íslensk framleiðsla

Trésmíðaverkstæði Miðáss á Egilsstöðum, þar sem við smíðum Brúnás innréttingarnar er hátæknivinnustaður og einn sá best búni á landinu.

lesa meira

Íslensk hönnun

Allar Brúnás innréttingar eru íslensk hönnun og framleiddar hér á landi. Fagfólk okkar fylgir þér alla leið í hönnunarferlinu frá hugmynd að fullbúinni innréttingu.

lesa meira

3D teikningar

Við hönnum og teiknum innréttinguna fyrir þig. Þar með gerum við þér kleift að skoða mynd í þrívídd af innréttingunni og grandskoða allt, áður en þú ákveður þig!

lesa meira

Hafðu samband

Ármúli 17a,
105 Reykjavík
S: 588 99 33

Miðási 9,
700 Egilsstaðir
S: 470 1600

lesa meira