Sjónvarpslausnir

Sjónvarpið er oftar en ekki orðið miðdepill nútímaheimila og hefur víða jafnvel tekið við af eldhúsinu. Þar er daglegur samverustaður fjölskyldunnar og miðstöð upplýsinga og dægrastyttingar á heimilinu. Þá er mikilvægt að fari saman notagildi og fegurð og að innréttingin falli vel að umhverfi heimilisins. Brúnás býður upp á fjölda skemmtilegra og hugvitsamra lausna fyrir stofuna og sjónvarpið.

Á myndunum hér fyrir ofan gefur að lýta sýnishorn af tölvugerðum teikningum sem við höfum gert fyrir viðskipavini okkar undanfarin misseri. Vonandi gefa þær þér góða hugmynd um hvernig við getum orðið þér að liði.

Reykjavík

Ármúli 17a
108 Reykjavík
Sími: 588 9933
Fax: 588 9940

Opnunartími:
Mán-Fim 9:00-17:00
Föstud. 9:00-16:00

Egilsstaðir

Miðás 9
700 Egilsstaðir
Sími: 470 1600
Fax: 471 1074

Opnunartími:
Mán-Fim 9:00-17:00
Föstud. 9:00-16:00