Þvottahúsinnréttingar

Þvottahúsið er í senn vinnuherbergi og geymsla heimilisins. Þar er mikilvægt að tryggja góða vinnuaðstöðu fyrir þvott og frágang hans og um leið hafa gott aðgengi og skápapláss fyrir þá hluti sem fjölskyldan þarf að geyma til skemmri og lengri tíma. Klassískar lausnir Brúnás-þvottahússinnréttinga undirstrika þetta þar sem lögð er áhersla á góða vinnuaðstöðu og aðgengi ásamt vel nýttu skápaplássi.

Tvottur 001
Tvottur 002
Tvottur 003

Á myndunum hér fyrir ofan gefur að lýta sýnishorn af tölvugerðum teikningum sem við höfum gert fyrir viðskipavini okkar undanfarin misseri. Vonandi gefa þær þér góða hugmynd um hvernig við getum orðið þér að liði.

Yfirlit innréttinga

Íslensk framleiðsla

Trésmíðaverkstæði Miðáss á Egilsstöðum, þar sem við smíðum Brúnás innréttingarnar er hátæknivinnustaður og einn sá best búni á landinu.

lesa meira

Íslensk hönnun

Allar Brúnás innréttingar eru íslensk hönnun og framleiddar hér á landi. Fagfólk okkar fylgir þér alla leið í hönnunarferlinu frá hugmynd að fullbúinni innréttingu.

lesa meira

3D teikningar

Við hönnum og teiknum innréttinguna fyrir þig. Þar með gerum við þér kleift að skoða mynd í þrívídd af innréttingunni og grandskoða allt, áður en þú ákveður þig!

lesa meira

Hafðu samband

Ármúli 17a,
105 Reykjavík
S: 588 99 33

Miðási 9,
700 Egilsstaðir
S: 470 1600

lesa meira